Almennar upplýsingar

Tegund: Verslun/iðnaður
Fastanr. 200-2582
Birt stærð: 743,3m2
Byggingarár: 1910

Brunabótarmat: 144.250.000
Fasteignamat: 128.500.000
Uppsett verð: Óskað eftir tilboði

Lýsing

Um er að ræða þrílyft bárujárnsklætt timburhús við Naustin 1/Hafnarstræti 1b,  skráð stærð 743,3 fermetrar.  Húsið stendur á 929,7 fermetra eignarlóð samkvæmt Þjóðskrá Íslands.

Skipulag húsnæðis er þannig að á efri hæð er salur ásamt salernum, jarðhæð skiptist í sal, starfsmannaaðstöðu, geymslu og salerni og í kjallar er salur ásamt salernum.  Húsnæðið þarfnast viðhalds.

Fasteignin er í útleigu undir rekstur á krá/íþróttabar.

Þinglýstar kvaðir eru áhvílandi um óheftan umferðarrétt um port á milli fasteignanna Hafnarstræti 1 og 1b dags. 10. júlí 1998 svo og um gagnkvæman forkaupsrétt.

Getum við aðstoðað?

Johann-Olafsson

JÓHANN ÓLAFSSON

Lögg. fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali

566-8800 | 863-6323

johann@vidskiptahusid.is

vala_hauksdottir2a (1)

VALA HAUKSDÓTTIR

Lögg. fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali

566-8800 | 690-6590

vala@vidskiptahusid.is

Start typing and press Enter to search